XT60 Þrekþjálfi
Þú greiðir ekkert við bókun, bara þegar varan er afhent. Við afhendingu gefur þú upp kortaupplýsingar og svo greiðir þú verðið hér að ofan mánaðarlega þangað til leigunni er sagt upp með tölvupósti.
- Vandaður þrekþjálfi sem hannaður er fyrir heimahús
- Hentar þeim sem vilja afar öflugan þrekþjálfa heim
- Segulbremsa nær frá 10 upp í 350 wött
- 2 kasthjól samtals 21kg
- 40cm skreflengd
- Hámarksþyngd notanda er 136kg
- Hjól á öðrum enda grunnsins gera flutning auðveldan
- Hægt að stilla fótstig og handföng