RT50 hlaupabretti

/

Þú greiðir ekkert við bókun, bara þegar varan er afhent. Við afhendingu gefur þú upp kortaupplýsingar og svo greiðir þú verðið hér að ofan mánaðarlega þangað til leigunni er sagt upp með tölvupósti.

  • Vandað samanbrjótanlegt hlaupabretti sem hannað er fyrir heimahús
  • V2 útgáfan – Uppfært útlit, betrumbætt mælaborð og fjöðrunarkerfi
  • Nær að hámarki 20km/h
  • Nær að hámarki 15% halla
  • Stórt hlaupasvæði (140x51cm)
  • Fjöðrunarkerfi minnkar álag á liðamót
  • Mælaborð sýnir lykilupplýsingar
  • Flýtihnappar fyrir hraða og halla
  • 24 æfingakerfi í heildina
  • 3 hestafla mótor
  • Hámarksþyngd notanda er 130kg
  • Stærð í notkun (LxBxH): 179,5cm x 88cm x 152,5cm