Row4 Róðravél

/

Þú greiðir ekkert við bókun, bara þegar varan er afhent. Við afhendingu gefur þú upp kortaupplýsingar og svo greiðir þú verðið hér að ofan mánaðarlega þangað til leigunni er sagt upp með tölvupósti.

  • Kröftug róðravél sem er hönnuð fyrir heimahús
  • Auðvelt að brjóta saman og færa til
  • Loft- og segulmótstaða
  • 8 mótstöðustillingar
  • Æfingatölva sýnir allar helstu upplýsingar
  • Tölvan gengur fyrir rafhlöðum
  • Hámarksþyngd notanda er 120kg