RB60 hjól

/

Þú greiðir ekkert við bókun, bara þegar varan er afhent. Við afhendingu gefur þú upp kortaupplýsingar og svo greiðir þú verðið hér að ofan mánaðarlega þangað til leigunni er sagt upp með tölvupósti.

  • Vandað sitjandi þrekhjól frá FitCo sem hannað er fyrir heimahús
  • Hægt að stilla sæti fram/aftur og bakið upp/niður
  • Bakið andar vel og heldur notanda svalari fyrir vikið
  • Öflugt kasthjól (9kg) tryggir jafna mótstöðu
  • Einfalt og stílhreint mælaborð
  • Lágur miðjustokkur gerir þér auðvelt fyrir að setjast niður
  • 19 æfingakerfi í boði
  • Hámarksþyngd notanda er 120kg