BT60 þrekhjól

/

Þú greiðir ekkert við bókun, bara þegar varan er afhent. Við afhendingu gefur þú upp kortaupplýsingar og svo greiðir þú verðið hér að ofan mánaðarlega þangað til leigunni er sagt upp með tölvupósti.

  • Afar vandað og stöðugt þrekhjól frá Fitco
  • Hljóðlát og viðhaldsfrí segulmótstaða
  • Tvískiptur grunnur gerir þér auðvelt að setjast á hnakkinn
  • Þungt kasthjól (9kg) tryggir jafna mótstöðu
  • Sterk grind – hámarksþyngd notanda 136kg
  • 16 mótstöðustillingar
  • 19 mismunandi æfingakerfi
  • Hægt að stilla hnakk fram/aftur og upp/niður
  • Hjól á grunni hjólsins gerir flutning auðveldan
  • Nú með Bluetooth innbyggðu